30.1.2008 | 21:53
ekki alveg rétt
Sæl veriði. Alltaf gaman að sjá hvað fréttir geta stundum og eiginlega of oft verið stórlega ýktar. Ég var vitni að þessum atburði með þennan Dana sem var tekin frá borði í Kaupmannahöfn. Maðurinn var jú vel drukkinn en að hann hafi brugðið fæti fyrir lögregluþjóninn er firra. Lögreglan er að ýta honum niður stigann, út úr vélinni, en hann streitist á móti. Hann dettur klaufalega, enda fullur mjög, og lögreglumaðurinn sem stendur fyrir aftan hann missir jafnvægið af þeim sökum. Þá detta þeir báðir einhverjar 2 til 3 tröppur og lenda á malbikinu. Ekki var að sjá að þetta hafi verið ætlun þessa Dana, en eftir að hann dettur reyndi hann að slá til lögreglumannana. Ekki fögur sjón.
Fjölmiðlar, dragið aðeins úr ýkjunum og farið með rétt mál.
Reykti í flugvél og slasaði lögregluþjón. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.