Færsluflokkur: Bloggar
28.2.2008 | 12:39
dæma-úr landi
Þessa menn á að dæma og senda svo úr landi, til afplánunar heima hjá sér!! Við höfum ekkert að gera með svona lýð hérna, eigum nóg af þessu sjálf!! Það þarf að taka harðar á brotum þessara mann sem hafa einungis tímabundið dvalarleyfi og senda þá hiklaust úr landi þegar þeir brjóta af sér!
Að sama skapi þarf náttúrulega að taka harðar á þessum íslendingum og öðrum sem hér búa og refsa fyrr, ekki leyfa fólki að safna saman brotum og dæma svo í einhverjum bónus pakka!
Yfirleitt er þetta fólk í neyslu og því fyrr sem þessu fólki er kippt úr samfélaginu tímabundið því betri líkur á að þetta fólk nái áttum og spjari sig fínt á eftir.
En til þess að hafa möguleika á þessu þarf stærra fangelsi eða stað þar sem hægt er að hýsa gæsluvarðhaldsfanga.
Einnig þarf að auka möguleika lögreglu til að koma upp um glæpi og glæpamenn, ekki alltaf að skera niður þeirra möguleika, glæpamönnum í hag.
Með þökk, AE
Minnti á rothögg í boxi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.12.2007 | 08:29
flugeldasala
Sæl veriði og gleðilega hátíð.
Eftir að hafa lesið moggann, sérstaklega grein um flugelda og Landsbjörg, vaknar upp í mér þessi hugsun sem hefur blundað í mér undanfarin ár hvað í andskotanum íþróttafélög og einkaaðilar eru að gera inn á flugeldamarkaðinum!!
I þessari grein er verið að ræða um áskorun á Landsbjörg að taka flugeldaruslið og farga því! Gott og gilt, en gerir þetta fólk ekki nóg, ég bara spyr! Hefur einhver áskorun að sama skapi borist til íþróttafélaga eða einkaaðila um slíkt hið sama?
Mín skoðun er sú að björgunarsveitirnar eiga að sitja einir að sölu á flugeldum, þarna er fagfólk að verki og öll þurfum við á öflugum björgunarsveitum að halda.
Ég skora á fólk að versla flugeldana hjá björgunarsveitunum
Með þökk, ae
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar